Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2012 Desember

31.12.2012 17:27

Jöklaferð

Sælir félagar.Þeir sem ætla á Jökulinn á morgun , hittast við Samkaup kl:13. kv:Finnbogi.

31.12.2012 12:33

Snæfellsjökull

Sælir félagar. Ef veður og birta er góð á morgun,langar mig á Jökulinn. Ef einhverjir ætla á hann meigja þeir taka mig með kv:Finnbogi

30.12.2012 15:09

Rannssóknarferð

Sælir félagar. Við vorum 8 sem fórum upp fyrir Gráborg  að skoða snjóalög. Þeir sem fóru voru ég,Svavar Ása,Steinar Ása,Dominik,Andri Ottó,Rúnar Kverná,Toggi og Jónas.Fínn snjór, en birtan hefði mátt vera betri. kv: Finnbogi

30.12.2012 11:15

Rannssóknartúr

Sælir félagar. Ég og Svavar Ása ætlum að skoða aðstæður fyrir ofan Gráborg kl: 13 . Við ætlum að hittast við skíðaliftu. kv:Finnbogi.

28.12.2012 17:58

Heimkoma

Sælir félagar.Þá er ég kominn heim. Ef einhverjir hyggja á sleðaferð um áramótin meiga þeir hugsa til mín. Til að birja með afþakka ég foringjastarfið, en stend á hliðarlínunni, eða þangað til að ég finn sjálfan mig. kv:Finnbogi

24.12.2012 11:25

Jólakveðja

Sælir félagar. Gleðileg jól. kv:Finnbogi.
  • 1


Flettingar í dag: 201
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341055
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:05:25

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar