Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2012 September

29.09.2012 14:45

Gönguferð upp á Klakkinn

Sælir félagar.Ég gekk upp á Klakkinn í dag. Flott veður eins og sést á myndunum. Upphafsstaðurinn var austanverður Bárarháls,rétt hjá Hjarðarbóli. Ég gekk Klakkinn endanna á milli og fór niður af honum geilina norðaustan við hann. Ég fann auðvelda og örugga sleðaleið upp á hann. Upp á miðjum Bárarhálsi  er lítil á sem á upptök sín undir Klakkinum og rennur í gegn um Draugagil.. Þar sem áin á upptök sín efst í dalnum er renna upp á fjallið örugg og fær flestum sleðum, þegar snjórinn gefur sig. Þá er maður kominn upp á fjallið og það liggur flatt undir fótum okkar,eða á maður að segja undir sleðabeltum okkar. Ég tók slatta af myndum. Set þær væntanlega inn seinna í dag.kv:Finnbogi
  • 1


Flettingar í dag: 252
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341106
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 17:07:10

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar