Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


Færslur: 2011 Nóvember

26.11.2011 20:31

Snjór og meiri snjór

Ég setti sleðann í gang fyrir tveimur dögum, og fann góða tvígengisoliulikt. Ég setti hann aftur í gang í dag, og ók honum eftir götunni smá spöl. Spáin lítur mjög vel út næstu vikuna, snjór og meyri snjór. Maður fer kanski að hugsa sér til hreyfings næstu helgi á Jökulhálsinn, ef veður og birta leyfir.Ég blogga meira seinna , er nær dregur að helginni.kv; Finnbogi.
  • 1


Flettingar í dag: 226
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 341080
Samtals gestir: 78799
Tölur uppfærðar: 24.10.2021 16:35:35

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar