Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


11.02.2019 11:24

GRF - Snæfellsjökull. 10/2. 19.

Sælir félagar.Í gær fórum við allavegana 13, gleimdi að telja upp í fjall á sleðum. 6 úr GRF og 7 frá Stykkishólmi. Besti sleðasnjórinn var í Helgrindunum norðan megin og kringum Jökulinn. Það var mjög blásið af í kring um Fróðárheiðina, miklar þræðingar. Farið af stað kl : 13. komið niður kl : 18. 30.Yfir heilt góður og skemtilegur dagur í björtu veðri. Ég tók nokkrar myndir og set þær inn á eftir. kv:Finnbogi.Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 58
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 225881
Samtals gestir: 48963
Tölur uppfærðar: 16.6.2019 11:04:43

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar