Vélsleðaklúbbur Grundarfjarðar


21.01.2019 21:47

Sleðast ofan Grundarfjarðar

Sælir félagar. Ég og Andri Otto skruppum upp í fjall að skoða færið. Við kíktum á Hafliðagil sem var ófært,en fórum svo yfir Kvernáána sem var opin í miðju og einnig yfir Grundará sem var líka opin eins. Við komumst upp á hásléttuna að Hvítahnjúk,en snjerum heim á leið er skýabakki kom yfir. Þá fórum við upp að litla gilinu að Egilsskarði og komumst upp úr því í skarðið en snjerum við sökum snjóblindu og ég varð að fara að vinna. kv:FinnbogiFlettingar í dag: 27
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 48
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 221030
Samtals gestir: 46940
Tölur uppfærðar: 25.3.2019 05:47:15

Nafn:

Finnbogi Elíasson

Farsími:

8606968

Afmælisdagur:

021260

Heimilisfang:

Grundarfirði

Heimasími:

4386861

Um:

Mer þykir gaman að ferðast á sleða á hálendi Íslands

Tenglar